Fréttir

26.05.2017 | Matur og miðlar - ímynd íslenskra matvæla á netinu

Þriðjudaginn 23. maí var haldinn opinn fundur á vegum Íslandsstofu undir yfirskriftinni Matur og miðlar. Vefsíður og samfélagsmiðlar gegna sífellt stærra hlutverki í upplýsingaleit neytenda og gildir það einnig um mat og matarmenningu. Mikilvægt er f...

09.05.2017 | Nýjung frá MS - Hrísmjólk með jarðarberjum og rabarbara

Ný bragðtegund af hrísmjólk hefur bæst við eftirréttalínu MS en þar eru að auki smámál, engjaþykkni og ostakökurnar góðu. Hrísmjólkin er að miklu leyti gerð úr mjólk og inniheldur hún einnig soðin hrísgrjón. Hrísmjólkin er pökkuð í tvíhólfa dósir en...

08.05.2017 | Skyrherferð The Engine og MS í Bretlandi vann til virta verðlauna

The Engine, íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig markaðssetningu á netinu, hlaut nýverið alþjóðlegu Evrópuleitarverðlaunin (e. European Search Awards) fyrir auglýsingaherferð sem það vann í samstarfi við MS í tengslum við komu íslenska skyrsins á...

28.04.2017 | Nýjar umhverfisvænni umbúðir

Liður í umhverfisstefnu MS er að leita sífellt leiða til starfa í sem mestri sátt við umhverfi og náttúru. Meðal þess sem við leggjum ríka áherslu á er að bjóða upp á endurvinnanlegar umbúðir og nú bætum við um betur og skiptum út fernunum okkar fyri...

25.04.2017 | Grjónagrautur með möndlum, rúsínum og kanil

Nýjasta viðbótin í léttmálslínu MS er grjónagrautur með möndlum, rúsínum og kanil. Grjónagrauturinn er líkt og hinar tvær vörurnar í línunni hrein í grunninn með hollum toppi og án viðbætts sykurs. Grjónagrauturinn er sérlega handhægur réttur sem lét...

24.04.2017 | Aðalfundur Auðhumlu 2017

Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélags kúabænda og aðaleiganda Mjólkursamsölunnar ehf. fór fram í fundarsal Mjólkursamsölunnar á Selfoss föstudaginn 21. Apríl 2017.

07.04.2017 | Úrslit í teiknisamkeppni 4. bekkinga skólaárið 2016-2017

Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, tilkynnti á dögunum úrslit í teiknisamkeppni 4. bekkinga sem haldin er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn ár hvert en hún hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár bæði meðal grunnskólanemenda og sk...

05.04.2017 | Opnunartími og dreifing um páskana

Um páskana verður einhver röskun á opnunartíma MS og dreifingu. Í gildi tekur sérstakur opnunartími í söludeild og í vöruafgreiðslu fyrirtækisins eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.  Skírdagur 13. apríl Opið 8-13...

02.04.2017 | Bílstjórar í sumarafleysingar

Við leitum að bílstjórum á allar starfsstöðvar til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar og umsókn má finna með því að smella á auglýsinguna.