Fréttir

14.09.2017 | Ostakaka með lakkrísbragði - ljúffeng nýjung

Mjólkursamsalan kynnir spennandi ostakökunýjung í eftirréttalínu MS en um er að ræða einstaklega bragðgóða og milda köku með lakkrísbragði. Kökuna er tilvalið að borða eina sér eða með ljúffengri sósu og til gamans deilum við með tveimur útfærslum af...

13.09.2017 | Vertu snjall undir stýri

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ákveðið að hrinda af stað stóru og viðamiklu átaksverkefni með það að markmiði að breyta viðhorfi fólks til snjalltækjanotkunar og snúa þannig við þeirri óheillaþróun sem átt hefur sér stað vegna notkun snjalltæ...

12.09.2017 | Sveitabiti á tilboði

26% Sveitabiti er nú á tilboði í næstu verslun. Sveitabitinn er einstaklega mildur og bragðgóður ostur en hann er mun mýkri en sambærilegir fastir brauðostar. Sveitabitinn er ostur sem á uppruna sinn að rekja til til Sauðárkróks og var upphaflega va...

11.09.2017 | Norræna skólahlaupið

Mjólkursamsalan tekur þátt og styrkir ýmis málefni tengd íþrótta- og æskulýðsstarfi á hverju ári og er Norræna skólahlaupið eitt af þeim. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið einn af aðal styrktaraðilum hlaupsins en markmið hlaupsins er að hvetja nemen...

24.08.2017 | Fossvogshlaup Hleðslu 24. ágúst

Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið í kvöld fimmtudaginn 24. ágúst í samstarfi við íþróttafélagið Víking. Hlaupið er frá íþróttaheimilinu Víkinni og hefst kl. 19:00. Um er að ræða eitt vinsælasta götuhlaup landsins þar sem bæði er hægt að hlaupa 5 og...

17.08.2017 | Ísey skyr - sagan á bak við nafnið

Skyr.is heitir nú Ísey skyr og var sú breyting gerð til að hafa samræmi og heildstæða stefnu í markaðsstarfi með skyrið okkar hér heima og erlendis. Við val á nýju nafni var leitast við að halda fast í tengingu skyrsins við Ísland. Til að heiðra konu...

11.08.2017 | Við fögnum fjölbreytileikanum

Mjólkursamsalan fagnar fjölbreytileikanum og sýnir það á skemmtilegan hátt á samfélagsmiðlum í dag þar sem lok á Ísey skyrdósum eru notuð til að mynda regnboga. Regnboginn er sérstakt tákn réttindabaráttu samkynhneigðra og viljum við með þessu sýna a...

09.08.2017 | Erna Erlendsdóttir ráðin útflutningsstjóri MS

Mjólkursamsalan hefur ráðið Ernu Erlendsdóttur í starf útflutningsstjóra fyrirtækisins. Útflutningssvið MS heldur utan um öll erlend viðskipti MS s.s. viðskipti með skyr og vörumerkja- og framleiðsluleyfissamninga fyrirtæksins. Heimir Már Helgason fr...

21.07.2017 | Ísey skyr

Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni, á Facebook síðu okkar og í öðrum miðlum hefur nafninu á Skyr.is nú verið breytt í Ísey skyr. Um er að ræða nýtt alþjóðlegt vörumerki og til að hafa samræmi og heildstæða stefnu í markaðs- og vörumerkjavin...

13.07.2017 | Sumarostaþrennan

Sumarostaþrennan inniheldur þrjá sérvalda og bragðgóða osta úr Dölunum. Þrennan hentar einstaklega vel í sumarbústaðinn og önnur ferðalög eða sem skemmtileg tækifærisgjöf.