Fréttir

13.11.2017 | Handknattleiksdeild UMF Selfoss og MS undirrita samstarfssamning

Handknattleiksdeild UMF Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf félagsins en með þessum nýja samningi verður fyrirtækið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar keppnistímabilið 2017-2018....

09.11.2017 | Jólamjólkin er á leið til byggða

Nú er jólamjólkin á leið til byggða og þá kætast örugglega einhverjir þar sem jólasveinarnir skemmtilegu eru í uppáhaldi hjá mörgum. Jólasveinateikningar Stephen Fairbairn myndlistarmanns, sem prýða mjólkurfernurnar í aðdraganda jólanna, hafa vakið ó...

08.11.2017 | Vinningshafi í aukapotti sumarleiks Klóa

Ein af heppnum vinningshöfum í aukapotti lukkuleiks Klóa er Hjördís Guðmundsdóttir. Hún kom til okkar í dag og sótti glænýja Stiga snjósleðann sinn sem hún hlaut í verðlaun. Við óskum henni hjartanlega til hamingju og vonum að sleðinn nýtist vel í jó...

03.11.2017 | Aukapottur sumarleiks Klóa

Síðasta sumar fórum við af stað með sumarleik Klóa þar sem sérstakir lukkumiðar voru settir á  Kókómjólkursexurnar. Þeir sem ekki hlutu vinning í leiknum gátu skráð sig í auka lukkupott sem nú hefur verið dregið úr! Alls voru það 673 einstaklingar se...

02.11.2017 | Nýtt frá MS - Vanillublanda í sjeikinn

Nú hefur ný vara frá MS litið dagsins ljós en um er að ræða gómsæta Vanillublöndu sem er hentar frábærlega til að búa til ljúffengan sjeik eða boost þegar maður vill leyfa sér eitthvað sætt og gott. Vanillublandan er bragðbætt nýmjólk með sætum vanil...

27.10.2017 | MS auglýsir eftir þjónustufulltrúa í vöruhús

Mjólkursamsalan leitar að jákvæðum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund til að sinna erilsömu starfi í vöruhúsi sínu að Bitruhálsi í Reykjavík. Þjónustufulltrúi í vöruhúsi sinnir þjónustu við ytri sem innri viðskiptavini og ýmsum skrifstof...

24.10.2017 | Heilsuprótein ehf. vígir nýja verksmiðju í Skagafirði

Heilsuprótein ehf., verksmiðja í sameiginlegri eigu MS og Kaupfélags Skagfirðinga, var vígð sl. laugardag á Sauðárkróki. Markar opnun hennar tímamót í umhverfismálum mjólkuriðnaðarins á Íslandi. Þar verður unnið hágæða próteinduft úr mysunni sem fell...

20.10.2017 | Gómsætar jólagjafir - ostakörfur og gjafir sem gleðja

Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir og sívinsælir á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. MS býður upp á fjölbreytt ostakörfuúrval þar sem al...

20.10.2017 | Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017

Beinvernd fagnar um þessar mundir tuttugu ára afmæli félagsins og er 20. október hápunktur afmælisársins, sem einkennst hefur af öflugri starfsemi. Málefni félagsins er nú sem fyrr mikilvægt því beinþynning er algengur sjúkdómur sem leiðir til aukinn...