Fréttir

26.08.2004 | Hvatt til þess að velja íslenskt

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, opnuðu í morgun landsátakið Veljum íslenskt – og allir vinna. Að átakinu standa Samtök iðnaðarins, Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög þess og Bændasam...

03.06.2004 | Íslenskar mjólkurafurðir sigursælar á vörusýningu í Danmörku

ÍSLENSKAR mjólkurafurðir hafa verið sigursælar á stórri vörusýningu í Herning í Danmörku sem stendur nú yfir. Íslenskir mjólkuriðnaðarmenn hafa fengið 11 gullverðlaun fyrir afurðir sínar og þrenn heiðursverðlaun að auki sem veitt verða í dag fyrir Da...

23.05.2004 | Sérstaða íslenskrar kúamjólkur

Niðurstöður rannsókna sem birtar voru 7.maí 2003 sýna að sérstaða íslenskrar kúamjólkur er meiri en fyrst var talið. Rannsóknarstofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala Íslands – Háskólasjúkrahús kynnti í gær niðurstöður úr nýrri rann...