Fréttir

23.10.2007 | Aspartam talið hættuminnst allra sætuefna

Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi og er margrannsakað. Það er 200 sinnum sætara en sykur og gefur jafn mikla orku og prótein. Hafa þarf gætur á aspartam-neyslu barna. Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi, s...

21.05.2007 | Sól hf. kaupir Emmessís hf.

Undirritað hefur verið samkomulag milli Auðhumlu svf., móðurfélags Mjólkursamsölunnar, og Sólar ehf. um kaup þess síðarnefnda á Emmessís hf. Samkomulagið er undirritað með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Emmessís er eitt þekktasta vörumerki landsi...

23.02.2007 | Íslenskur mjólkuriðnaður og alþjóðleg samkeppni

Íslenskur mjólkuriðnaður stendur á tímamótum. Nýlega voru kynntar hugmyndir um rekstrarfélag í mjólkuriðnaði sem myndi setja formlega umgjörð um það mikla samstarf sem átt hefur sér stað í mjólkuriðnaði á liðnum áratugum. Vöruframboð og þjónusta við...

20.01.2007 | Áhersla á léttar og sykurminni mjólkurafurðir hjá MS

Á undanförnum árum hefur verið lögð sérstök áhersla á þróun léttra og sykurminni afurða hjá MS. Til marks um það má nefna að á tveggja ára tímabili, frá hausti 2004 til haustsins 2006, hafa komið 28 ný vörunúmer frá fyrirtækinu, og af þeim eru tæp 90...

11.01.2007 | Tólf mánaða verðstöðvun á mjólk og mjólkurvörum

Mjólkuriðnaðurinn ákvað í október 2006 að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum myndi ekki hækka í 12 mánuði. Þá hafði þegar ríkt verðstöðvun á þessum vörum í eitt ár. Verðstöðvunin er framlag mjólkuriðnaðarins og mjólkurframleiðenda til þess að læ...

28.12.2006 | MS styrkir Geðhjálp

Þetta árið sendir MS ekki út jólakort en þess í stað rennur andvirði þeirra til góðgerðamála. Að þessu sinni styrkjum við forvarnarstarf Geðhjálpar. Samkvæmt upplýsingum frá Sveini Magnússyni framkvæmdarstjóra Geðhjálpar eru mjög margir málaflokkar o...

14.12.2006 | Mjólk og offita

Offita hefur verið nefnd alheimsfaraldur, og hefur tíðni hennar farið stigvaxandi undanfarin ár og áratugi, jafnt hérlendis sem erlendis. Um ástæður offitu hefur mikið verið ritað og fjölmargar rannsóknir verið gerðar til að reyna að komast að orsöku...

14.12.2006 | Þróun á Stoðmjólk hjá MS

Stoðmjólk frá MS er mjólkurstoðblanda fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 2 ára og kom hún á markað á vormánuðum árið 2003. Við þróun Stoðmjólkur vann MS í samstarfi við vísindamenn á rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítala-háskólasjúkrahús og...

16.11.2006 | Íslenskur mjólkuriðnaður og tækifæri erlendis

Undanfarin ár hefur Íslenskur mjólkuriðnaður einbeitt sér að því að þróa og efla innanlandsmarkaðinn. Þessi stefna hefur skilað góðum árangri sem sést hvað best á því að neysla á íslenskum mjólkurvörum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ef hor...