Fréttir

16.03.2017 | Pipp páskaostakakan er komin í verslanir

Pipp páskaostakakan er nú aftur fáanleg og eru fjölmargir neytendur sem beðið hafa spenntir eftir henni. Ostakakan er gómsæt með ljúfum piparmyntutónum. Pipp páskaostakan er tilbúin til neyslu en til að gera hana enn girnilegri má bera hana fram með...

16.03.2017 | Smjör á tilboði

Smjör er nú á tilboði og má búast við að magnið dugi fram í viku 12 (20.-26. mars). Smjör hentar einstaklega vel í alls kyns matargerð og bakstur og á heimasíðu matargerðarlínunnar Gott í matinn, er að finna mikið úrval af girnilegum uppskriftum sem...

16.03.2017 | Rjómi á tilboði

Rjómi í ½ lítra fernum er nú á tilboði og búast má við að magnið dugi fram í viku 12 (20.-26. mars). Mikið úrval gómsætra uppskrifta sem innihalda rjóma má finna á heimasíðu matargerðarlínunnar Gott í matinn.

28.02.2017 | MS tekur á móti syngjandi börnum á öskudaginn

Starfsfólk Mjólkursamsölunnar tekur vel á móti syngjandi krökkum á öskudaginn, 1. mars, og eru börnin velkomin frá kl. 8 til 16 á starfsstöðvum fyrirtæksins í Reykjavík, Búðardal, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Starfsmenn fyrirtækisins standa vak...

22.02.2017 | Munurinn á UHT rjóma og ferskum rjóma

Vegna ummæla Hafliða Ragnarssonar í fjölmiðlum í morgun, miðvikudaginn 22. febrúar, um íslenskan rjóma þá er mikilvægt að eftirfarandi upplýsingar komi fram. Kringum bolludaginn á Íslandi er fjórföldun á sölu rjóma. Um 80 þúsund lítrar af rjóma eru...

13.02.2017 | MS undirritar samstarfssamning við sprotafyrirtækið Lava Cheese

Lava Cheese, sprotafyrirtæki í eigu Guðmundar Páls Líndal og Jóseps Birgis Þórhallssonar, og Mjólkursamsalan hafa gert með sér samkomulag um samvinnu við vöruþróun og framleiðslu á Lava Cheese ostasnakki. Lava Cheese er íslensk matvara sem þeir félag...

08.02.2017 | Konudagsostakaka og lukkuleikur á Facebook

Konudagsostakakan hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár en um er að ræða köku sem er framleidd í kringum konudaginn (eins og nafnið gefur til kynna) og er því ekki í sölu allt árið, heldur í takmarkaðan tíma. Kakan er með jarðarberjabragði og einst...

03.02.2017 | Rifinn Heimilisostur á tilboði

Sala er hafin á Heimilis rifnum osti, 100% íslenskur ostur í stærri pokum en fáanlegir hafa verið hingað til. Í pokanum eru 370 gr af gæðablöndu af Mozzarellaosti og Goudaosti, blanda sem ómissandi er á pizzuna, ofn- og eða pastaréttinga eða bara út...

01.02.2017 | ÍSEY: Nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri

Eins og við höfum greint frá kynnti Mjólkursamsalan fyrir fáeinum dögum nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri, ÍSEY skyr, og eru hér frekari upplýsingar um nýja merkið. Gert er ráð fyrir að þetta vörumerki verði tekið upp hérlendis og á öðrum mörkuðum á...