Fréttir

23.06.2017 | Skyr.is verður Ísey skyr

Ísey skyr er nýtt alþjóðlegt vörumerki MS fyrir skyr en á næstu vikum breytist Skyr.is í Ísey skyr.  Stefnt er að því að byrja að nota nýja vörumerkið á Íslandi, Sviss og Englandi á þessu ári. Nafnið Ísey er séríslenskt kvenmannsnafn en íslenskar...

07.06.2017 | MS stofnaðili að japansk íslenska verslunarráðinu

Mjólkursamsalan er meðal stofnaðila að japansk íslenska verslunarráðinu sem stofnað var þann 6. júní á heimili japanska sendiherrans í Reykjavík, herra Yasuhiko Kitagawa.  MS hefur frá s.l. hausti unnið að vörumerkja- og framleiðsluleyfissamningi f...

01.06.2017 | Alþjóðlegi mjólkurdagurinn og íslenskir kúabændur

1. júní er alþjóðlegur dagur mjólkur og við í Mjólkursamsölunni gleðjumst að sjálfsögðu yfir því. Við erum gríðarlega stolt af eigendum okkar, kúabænum og fjölskyldum þeirra um allt land, en þessi hópur vinnur hörðum höndum að því að færa okkur holla...

26.05.2017 | Matur og miðlar - ímynd íslenskra matvæla á netinu

Þriðjudaginn 23. maí var haldinn opinn fundur á vegum Íslandsstofu undir yfirskriftinni Matur og miðlar. Vefsíður og samfélagsmiðlar gegna sífellt stærra hlutverki í upplýsingaleit neytenda og gildir það einnig um mat og matarmenningu. Mikilvægt er f...

09.05.2017 | Nýjung frá MS - Hrísmjólk með jarðarberjum og rabarbara

Ný bragðtegund af hrísmjólk hefur bæst við eftirréttalínu MS en þar eru að auki smámál, engjaþykkni og ostakökurnar góðu. Hrísmjólkin er að miklu leyti gerð úr mjólk og inniheldur hún einnig soðin hrísgrjón. Hrísmjólkin er pökkuð í tvíhólfa dósir en...

08.05.2017 | Skyrherferð The Engine og MS í Bretlandi vann til virta verðlauna

The Engine, íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig markaðssetningu á netinu, hlaut nýverið alþjóðlegu Evrópuleitarverðlaunin (e. European Search Awards) fyrir auglýsingaherferð sem það vann í samstarfi við MS í tengslum við komu íslenska skyrsins á...

28.04.2017 | Nýjar umhverfisvænni umbúðir

Liður í umhverfisstefnu MS er að leita sífellt leiða til starfa í sem mestri sátt við umhverfi og náttúru. Meðal þess sem við leggjum ríka áherslu á er að bjóða upp á endurvinnanlegar umbúðir og nú bætum við um betur og skiptum út fernunum okkar fyri...

25.04.2017 | Grjónagrautur með möndlum, rúsínum og kanil

Nýjasta viðbótin í léttmálslínu MS er grjónagrautur með möndlum, rúsínum og kanil. Grjónagrauturinn er líkt og hinar tvær vörurnar í línunni hrein í grunninn með hollum toppi og án viðbætts sykurs. Grjónagrauturinn er sérlega handhægur réttur sem lét...

24.04.2017 | Aðalfundur Auðhumlu 2017

Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélags kúabænda og aðaleiganda Mjólkursamsölunnar ehf. fór fram í fundarsal Mjólkursamsölunnar á Selfoss föstudaginn 21. Apríl 2017.