Prev Next

Endurvinnsla

Vörunýjungar

Nýjung frá MS - Hrísmjólk með jarðarberjum og rabarbara

Ný bragðtegund af hrísmjólk hefur bæst við eftirréttalínu MS en þar eru að auki smámál, engjaþykkni og ostakökurnar góðu. Hrísmjólkin er að miklu leyti gerð úr mjólk og inniheldur hún einnig soðin...

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

18.05 | MS fyrsti viðskiptavinur Tetra Pak í heiminum með allar mjólkurfernur í nýjar og umhverfisvænni umbúðir

„Neytendur þurfa að vera meðvitaðir um að tómar umbúðir eru ekki rusl heldur efniviður til að framleiða nýjar umbúðir,” sagði Erik Lindroth, umhverfisstjóri Tetra Pak í Norður-Evrópu í fyrirlestri sínum á fundi Festu og Reykjavíkurborgar um umbúðir og endurvinnslu í morgun. Nýjar fernur Tetra Pak, sem MS hefur nú tekið í notkun fyrir sínar vörur, hafa minni áhrif á umhverfið en áður.

Fleiri fréttir

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar