Prev Next

Jólaostakörfur

Vörunýjungar

Jólaskyr með piparkökubragði

Komin er á markað afar skemmtileg jólavara en um er að ræða jólaskyr með piparkökubragði og heyrir það undir eftirréttaflokk MS. Eins og við flest vitum er piparkökubakstur partur af undirbúningi...

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

24.11 | Samkeppniseftirlit á villigötum

Áhugaverður leiðari birtist í Morgunblaðinu í morgun 24.nóvember þar sem meðal annars kom fram ,,Augljóst er, ekki síst af viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins eftir ógildingu áfrýjunarnefndarinnar,a...

23.11 | Jólasmjör á tilboði

Framundan er uppáhaldstími margra, aðventan og jólin, og er hans beðið með mikilli eftirvæntingu á mörgum heimilum. Á meðan sumir vilja geyma allan jólaundirbúning þangað til desember gengur í ga...

21.11 | MS misnotaði ekki markaðsráðandi stöðu sína

Vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að fella úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 7. júlí s.l., og þar með sekt að upphæð 440 milljónir króna, um meint brot Mjólkursamsölunnar...

Fleiri fréttir

Jólaostakörfur

Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir og sívinsælir á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. MS býður upp á fjölbreytt ostakörfuúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, en körfurnar koma í ýmsum stærðum og gerðum.

Lesa nánar