Prev Next

Skyr.is

Vörunýjungar

D-vítamínbætt nýmjólk - sólarvítamín í hverjum sopa

Í dag kemur á markað D-vítamínbætt nýmjólk með tappa. Þetta er gert skv. ráð­leggingum Embættis landlæknis..

Lesa nánar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og..

Lesa nánar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

16.05 | Ari Edwald nýr forstjóri MS

Ari Edwald hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar og hefur störf 1. júlí næstkomandi. Einar Sigurðsson mun láta af störfum á sama tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MS. Ari hefur áð...

Fleiri fréttir

Örnefnaátak

Örnefni á Íslandi er nýjasta átak MS á mjólkurfernum en frá árinu 1994 hefur fyrirtækið beitt sér fyrir eflingu móðurmálsins í samstarfi við Íslenska málnefnd. Samstarf þessara tveggja aðila um íslenska málrækt er sérstaklega verðmætt og mikilvægt verkefni, en þar á MS að baki úrvalssveit fagmanna á þessu sviði.

Lesa nánar