Fréttir

11.10.2017 | Tvær nýjungar í Ísey skyr vöruflokknum

Mjólkursamsalan hefur nú sett á markað tvær nýjar bragðtegundir af Ísey skyri en þær voru valdar af gestum sem voru viðstaddir kynningu á nýju vörumerki í Heiðmörk í sumar. Gestum gafst kostur á að velja á milli þriggja bragðtegunda og er skemmst frá...

03.10.2017 | Ísey skyr vinnur til verðlauna

Ísey skyr með bökuðum eplum vann heiðursverðlaun í skyrflokknum á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 3.-5. október. Ísey skyr með bökuðum eplum hlaut einkunnina 14,68 en hæsta mögulega einkunn er 15...

26.09.2017 | Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn 27. september

18. alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim þann 27. september 2017. Það er stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO (Food and Agriculture Organization) sem hvetur til hátíðarhalda á þessum degi og á Íslandi er haldið upp á hann und...

26.09.2017 | MS fær vilyrði fyrir lóð

Reykjavíkurborg hefur tilkynnt forsvarsmönnum Mjólkursamsölunnar að borgarráð hefur veitt MS vilyrði fyrir lóð á Hólmsheiði við Suðurlandsveg. Ferlið þar til lóðin getur verið klár tekur einhverja mánuði. Ef af þessu verður má ætla að fyrirtækið gæti...

22.09.2017 | Mjólkursamsalan safnar fyrir Kusu á Landspítala

Söfnunarátakinu Mjólkin gefur styrk ýtt úr vör Stjórnendur Landspítala tóku vel á móti Ara Edwald, forstjóra Mjólkursamsölunnar þegar söfnunarátakinu Mjólkin gefur styrk var ýtt úr vör fjórða árið í röð, en með átakinu styður fyrirtækið við kaup á...

20.09.2017 | MS tekur þátt í átaksverkefni Landsbjargar - Vertu snjall undir stýri

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ýtt úr vör átaksverkefni sínu „Vertu snjall undir stýri“ og er MS eitt þeirra 11 samstarfsfyrirtækja sem leggja verkefninu lið, en áður hefur verið greint frá því á vefsíðu fyrirtækisins. Markmið átaksins er að brey...

18.09.2017 | Brauðostur á tilboði

26% Brauðostur er nú á tilboði í næstu verslun, bæði í bita og sneiðum, en umbúðirnar eru sérmerktar svo tilboðið ætti ekki að fara framhjá neinum. Mundu eftir ostinum.

14.09.2017 | Ostakaka með lakkrísbragði - ljúffeng nýjung

Mjólkursamsalan kynnir spennandi ostakökunýjung í eftirréttalínu MS en um er að ræða einstaklega bragðgóða og milda köku með lakkrísbragði. Kökuna er tilvalið að borða eina sér eða með ljúffengri sósu og til gamans deilum við með tveimur útfærslum af...

13.09.2017 | Vertu snjall undir stýri

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ákveðið að hrinda af stað stóru og viðamiklu átaksverkefni með það að markmiði að breyta viðhorfi fólks til snjalltækjanotkunar og snúa þannig við þeirri óheillaþróun sem átt hefur sér stað vegna notkun snjalltæ...

12.09.2017 | Sveitabiti á tilboði

26% Sveitabiti er nú á tilboði í næstu verslun. Sveitabitinn er einstaklega mildur og bragðgóður ostur en hann er mun mýkri en sambærilegir fastir brauðostar. Sveitabitinn er ostur sem á uppruna sinn að rekja til til Sauðárkróks og var upphaflega va...