Fréttir

11.07.2017 | Mötuneyti MS Reykjavík- 50% tímabundið starf

Vegna óvæntra forfalla leitum við að jákvæðum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund til að aðstoða tímabundið í mötuneyti fyrirtækisins að Bitruhálsi 1. Um er að ræða 50% starf í amk 4 vikur. Vinnutími er alla virka daga frá 10-14. Viðkoman...

11.07.2017 | Sumarleikur Klóa í fullum gangi

Sumarleikur Klóa er enn í fullum gangi þessa dagana og hefur fjöldi glæsilegra vinninga gengið út. Við munnum þá á sem kaupa sér kippu með sumarleik Klóa að hægt er að skrá sig í aukapottinn eftir að númerið hefur verið slegið inn, en dregið er úr au...

23.06.2017 | Nýtt alþjóðlegt vörumerki fyrir íslenskt skyr kynnt

Öllu var tjaldað til í Heiðmörk fimmtudaginn 22. júní þegar MS hélt stórglæsilegt partý til að fagna nýju alþjóðlegu vörumerki í skyri. Á næstu vikum og misserum mun Skyr.is, sem Íslendingar þekkja vel, hverfa úr hillum og í staðinn kemur Ísey skyr....

23.06.2017 | Skyr.is verður Ísey skyr

Ísey skyr er nýtt alþjóðlegt vörumerki MS fyrir skyr en á næstu vikum breytist Skyr.is í Ísey skyr.  Stefnt er að því að byrja að nota nýja vörumerkið á Íslandi, Sviss og Englandi á þessu ári. Nafnið Ísey er séríslenskt kvenmannsnafn en íslenskar...

07.06.2017 | MS stofnaðili að japansk íslenska verslunarráðinu

Mjólkursamsalan er meðal stofnaðila að japansk íslenska verslunarráðinu sem stofnað var þann 6. júní á heimili japanska sendiherrans í Reykjavík, herra Yasuhiko Kitagawa.  MS hefur frá s.l. hausti unnið að vörumerkja- og framleiðsluleyfissamningi f...

01.06.2017 | Alþjóðlegi mjólkurdagurinn og íslenskir kúabændur

1. júní er alþjóðlegur dagur mjólkur og við í Mjólkursamsölunni gleðjumst að sjálfsögðu yfir því. Við erum gríðarlega stolt af eigendum okkar, kúabænum og fjölskyldum þeirra um allt land, en þessi hópur vinnur hörðum höndum að því að færa okkur holla...

26.05.2017 | Matur og miðlar - ímynd íslenskra matvæla á netinu

Þriðjudaginn 23. maí var haldinn opinn fundur á vegum Íslandsstofu undir yfirskriftinni Matur og miðlar. Vefsíður og samfélagsmiðlar gegna sífellt stærra hlutverki í upplýsingaleit neytenda og gildir það einnig um mat og matarmenningu. Mikilvægt er f...

09.05.2017 | Nýjung frá MS - Hrísmjólk með jarðarberjum og rabarbara

Ný bragðtegund af hrísmjólk hefur bæst við eftirréttalínu MS en þar eru að auki smámál, engjaþykkni og ostakökurnar góðu. Hrísmjólkin er að miklu leyti gerð úr mjólk og inniheldur hún einnig soðin hrísgrjón. Hrísmjólkin er pökkuð í tvíhólfa dósir en...

08.05.2017 | Skyrherferð The Engine og MS í Bretlandi vann til virta verðlauna

The Engine, íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig markaðssetningu á netinu, hlaut nýverið alþjóðlegu Evrópuleitarverðlaunin (e. European Search Awards) fyrir auglýsingaherferð sem það vann í samstarfi við MS í tengslum við komu íslenska skyrsins á...