Fréttir

11.09.2017 | Norræna skólahlaupið

Mjólkursamsalan tekur þátt og styrkir ýmis málefni tengd íþrótta- og æskulýðsstarfi á hverju ári og er Norræna skólahlaupið eitt af þeim. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið einn af aðal styrktaraðilum hlaupsins en markmið hlaupsins er að hvetja nemen...

24.08.2017 | Fossvogshlaup Hleðslu 24. ágúst

Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið í kvöld fimmtudaginn 24. ágúst í samstarfi við íþróttafélagið Víking. Hlaupið er frá íþróttaheimilinu Víkinni og hefst kl. 19:00. Um er að ræða eitt vinsælasta götuhlaup landsins þar sem bæði er hægt að hlaupa 5 og...

17.08.2017 | Ísey skyr - sagan á bak við nafnið

Skyr.is heitir nú Ísey skyr og var sú breyting gerð til að hafa samræmi og heildstæða stefnu í markaðsstarfi með skyrið okkar hér heima og erlendis. Við val á nýju nafni var leitast við að halda fast í tengingu skyrsins við Ísland. Til að heiðra konu...

11.08.2017 | Við fögnum fjölbreytileikanum

Mjólkursamsalan fagnar fjölbreytileikanum og sýnir það á skemmtilegan hátt á samfélagsmiðlum í dag þar sem lok á Ísey skyrdósum eru notuð til að mynda regnboga. Regnboginn er sérstakt tákn réttindabaráttu samkynhneigðra og viljum við með þessu sýna a...

09.08.2017 | Erna Erlendsdóttir ráðin útflutningsstjóri MS

Mjólkursamsalan hefur ráðið Ernu Erlendsdóttur í starf útflutningsstjóra fyrirtækisins. Útflutningssvið MS heldur utan um öll erlend viðskipti MS s.s. viðskipti með skyr og vörumerkja- og framleiðsluleyfissamninga fyrirtæksins. Heimir Már Helgason fr...

21.07.2017 | Ísey skyr

Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni, á Facebook síðu okkar og í öðrum miðlum hefur nafninu á Skyr.is nú verið breytt í Ísey skyr. Um er að ræða nýtt alþjóðlegt vörumerki og til að hafa samræmi og heildstæða stefnu í markaðs- og vörumerkjavin...

13.07.2017 | Sumarostaþrennan

Sumarostaþrennan inniheldur þrjá sérvalda og bragðgóða osta úr Dölunum. Þrennan hentar einstaklega vel í sumarbústaðinn og önnur ferðalög eða sem skemmtileg tækifærisgjöf.

11.07.2017 | Mötuneyti MS Reykjavík- 50% tímabundið starf

Vegna óvæntra forfalla leitum við að jákvæðum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund til að aðstoða tímabundið í mötuneyti fyrirtækisins að Bitruhálsi 1. Um er að ræða 50% starf í amk 4 vikur. Vinnutími er alla virka daga frá 10-14. Viðkoman...

11.07.2017 | Sumarleikur Klóa í fullum gangi

Sumarleikur Klóa er enn í fullum gangi þessa dagana og hefur fjöldi glæsilegra vinninga gengið út. Við munnum þá á sem kaupa sér kippu með sumarleik Klóa að hægt er að skrá sig í aukapottinn eftir að númerið hefur verið slegið inn, en dregið er úr au...

23.06.2017 | Nýtt alþjóðlegt vörumerki fyrir íslenskt skyr kynnt

Öllu var tjaldað til í Heiðmörk fimmtudaginn 22. júní þegar MS hélt stórglæsilegt partý til að fagna nýju alþjóðlegu vörumerki í skyri. Á næstu vikum og misserum mun Skyr.is, sem Íslendingar þekkja vel, hverfa úr hillum og í staðinn kemur Ísey skyr....