Vörunýjungar

02.05.2016 | Gómsæt og girnileg sumarostakaka er komin í verslanir

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með l...

12.04.2016 | Nýtt - Skyr.is próteindrykkir

Í vikunni hófst sala á spennandi vörunýjung frá MS, um er að ræða nýjan Skyr.is próteindrykk  í 300 ml fernu með tappa. Um er að ræða þrjár bragðtegundir sem verða í boði til að byrja með; suðrænir ávextir,    jarðarber og bananar og að lokum mangó,...

05.04.2016 | Ný kolvetnaskert og laktósafrí Hleðsla

Nýjasta viðbótin í Hleðslu vörulínuna er komin í verslanir en um er að ræða kolvetnaskerta og laktósafría Hleðslu með súkkulaðibragði. Kvetnaskert Hleðsla er nú þegar til í 250 ml fernu og hefur henni verið afar vel tekið frá því hún kom á markað, en...

21.03.2016 | Opnunartími og dreifing yfir páskana

Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Skírdagur 24.mars Opið 08-13 Föstudagurinn langi 25.mars Lokað...

17.03.2016 | Páskavörur MS komnar í sölu

Senn líður að páskum og rétt eins aðra hátíðisdaga vill fólk gjarnan gera vel við sig og sína í mat og drykk yfir hátíðarnar. Páskaostakakan hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og bjóðum við því aftur upp á hana á þessu ári. Ostakökurnar frá Mjól...

01.03.2016 | Loksins fáanlegt í 500 g

Skyr.is með súkkulaði og vanillubragði hefur slegið í gegn og er mest selda skyrið okkar undanfarnar vikur. Mikil eftirspurn hefur verið eftir því að fá þessa vinsælu bragðtegund líka í 500 g dósir og  er því afar ánægjulegt að hafa geta orðið við þe...

11.02.2016 | Konudagsostakakan er komin í verslanir

Eruði búin að smakka Konudagsostakökuna? Ef ekki þá skorum við á ykkur! Hér er nefnilega á ferðinni einstaklega ljúffeng ostakaka með jarðarberjabragði sem er tilvalið að gæða sér á og ekki skemmir að bera hana fram með þeyttum rjóma. Konudagso...

02.02.2016 | KEA skyr með kókos í 500 g umbúðir

KEA skyr með kókosbragði hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom á markað á síðasta ári. Eftirspurnin eftir 500 g dós hefur verið mikil og nú geta neytendur keypt þetta holla og bragðgóða skyr í  stærri einingu en áður. Skyrið er dásamlegt beint u...

26.01.2016 | Þorragráðaosturinn fæst tímabundið í verslunum

MS tekur fagnandi á móti Þorragráðaostinum á hverju ári og er hér um að ræða bragðmikinn ost sem er kjörin viðbót við íslenska ostaflóru og fæst hann nú tímabundið í verslunum landsins. Á þorranum er venjan að borða þjóðlegan íslenskan mat sem ögrar...

01.12.2015 | Pralín ostakaka

Ostakökur MS eiga miklum vinsældum að fagna og eru þær meðal eftirlætis eftirrétta Íslendinga. Ostakökurnar þykja góðar einar og sér með ilmandi kaffi eða kakói og eins með þeyttum rjóma. Umbúðirnar eru með gl ugga þar sem bragðþekjan blasir við...