Beint í efni
En
Breiðablik og Víkingur R Mjólkurbikarmeistarar 2021

Breiðablik og Víkingur R Mjólkurbikarmeistarar 2021

Nú í október réðust úrslit í Mjólkurbikar kvenna og karla og er óhætt að segja að sannkölluð markaveisla hafi einkennt báða úrslitaleiki. Kvennalið Breiðabliks sigraði Þrótt 4-0 þann 1. október og karlalið Víkings R. lagði ÍA 3-0 þann 16. október. Við óskum báðum liðum innilega til hamingju með eftirsóttan Mjólkurbikarameistaratitil og þökkum öllum þátttökuliðum fyrir frábært fótboltasumar!

Breiðablik - Mjólkurbikarmeistari kvenna 2021

Víkingur R. - Mjólkurbikarmeistari karla 2021