Stjórn og skipulag

Stjórn MS 2023
Elín M. Stefánsdóttir, Fellshlíð, formaður
Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, varaformaður
Ágúst Guðjónsson, Læk
Ásvaldur Þormóðsson, Stóru Tjörnum
Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholti
Varamenn
Björgvin R. Gunnarsson, Núpi 1
Magðalena Jónsdóttir, Drangshlíðardal
Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri KS
Óttar Bragi Þráinsson, Miklaholti situr stjórnarfundi.
Forstjóri Mjólkursamsölunnar
Pálmi Vilhjálmsson
Starfsemi Mjólkursamsölunnar skiptist í fjögur meginsvið sem heyra undir forstjóra fyrirtækisins, 1) sölu-, markaðs- og vöruþróunarsvið, 2) fjármálasvið, 3) framleiðslu- og framkvæmdasvið og 4) hagsýslu- og samskiptasvið. Forstjóri Mjólkursamsölunnar er Pálmi Vilhjálmsson en hann tók við starfi forstjóra í nóvember 2020. Í stjórn Mjólkursamsölunnar eru eingöngu kúabændur og eru þeir kjörnir til starfa af eigendum fyrirtækisins. Áhersla er á að raddir sem flestra eigenda heyrist og eru árlega haldnir fundir með eigendum fyrirtækisins víðs vegar um landið.