Uppruni
Mjólkursamsalan í núverandi mynd hefur starfað frá 2007 en þá höfðu mörg félög í mjólkuriðnaði sameinast undir nafni félagsins. Elsta fyrirtækið í sameinaðu félagi Mjólkursamsölunnar er Mjólkursamlag KEA, sem var stofnað á sérstökum fulltrúafundi Kaupfélagsins 4. september 1927, sem telst vera stofndagur MS.
