
Konudagsostakakan á leið í verslanir
Febrúar er rétt handan við hornið sem þýðir að freistandi Konudagsostakaka er á leið í verslanir. Ostakakan er með ljúffengri jarðarberjaþekju og einstaklega bragðgóð og það skemmir svo sannarlega ekki fyrir að bera hana fram með þeyttum rjóma. Þessi dásamlega kaka fæst aðeins í takmarkaðan tíma og þú vilt ekki missa af henni.