
Suðrænn sjeik
Nú fæst Vanillublanda í 250 ml fernu og því tilvalið að skella í suðrænan sjeik.
250 ml Vanillublanda
1 msk. kókosflögur
150 g frosinn ananas
1 stk. banani
1 msk. chia fræ
Blandið og njótið.

Hnetusmjörsgleði
Hefur þú smakkað Vanillublönduna? Hér er uppskrift sem þú getur prófað. Hún er fyrir tvo, ef þú tímir að deila
1 1/2 bolli vanillublanda
3 döðlur bolli frosinn ananas
1/2 msk hnetusmjör
Ísmolar

HAWAIBOMBA
Viltu láta þér líða eins og þú sért í sandölum
og ermalausum bol á meðan þú drekkur shake í dúnúlpu?
Þá er þetta uppskriftin fyrir þig:
1 1/2 bolli vanillublanda
1 bolli frosinn ananas
1/2 bolli frosið mangó
1 msk kókosmjöl
Ísmolar

Avókadódraumur
Hér er uppskrift sem þú verður að prófa ef þú elskar avókadó
1 1/2 bolli vanillublanda
1 avókadó
1 bolli spínat
2cm engifer
Ísmolar